Niðurstöður 991-1000 af 1076 fyrir .
 1. Í vinnustofunni verður fjallað um hvernig tónlist mótar og er samofin sjálfsmynd og ímyndum þjóða. Þeir sem kynna munu notast við dæmi frá Íslandi og Grænlandi til að kanna þetta samband: 11:00 - 12:...
 2. Þorbjörg Daphne Hall kynnir doktorsverkefni sitt sem fjallar um íslenskan hljóm í íslenskri samtímatónlist og vinsældatónlist en sjálfsmynd þjóðar, ímyndir, landslag og náttúra eru útgangspunktar grei...
 3. Brosandi tár – svíta fyrir dimma daga Smiling Tears – Suite for Dark Days Kammertónlist, Verkið Smiling Tears (Bosandi tár) var samið á tímabilinu sept.-des. 2016 og frumflutt á Myrkum Músíkdögum 27...
 4. Tónlistariðkun sem hugleiðing – spuni sem rannsókn – Útgafa (Grein (óritrýnd), Rafræn útgáfa)

  Tónlistariðkun sem hugleiðing – spuni sem rannsókn Tímaritsgrein Grein í veftímaritinu Þræðir – tímarit um tónlist 2.tbl Greinin er byggð á erindi sem höfundur hélt á svæðisþingi tónlistarskólanna h...
 5. Orfeo nel basso Orfeo nel basso kammertónlist Chamber Music, Nýtt verk fyrir kontrabassa og hörpu sem verður flutt í tengslum við tónleikaröð kennara Tónlistarskólans í Kópavogi veturinn 2016-17. Fly...
 6. Luce di transizione – Útgafa

  Luce di transizione Hljómsveitarverk Tvöfaldur geisladiskur (CD) GRÍMA með verkum eftir íslenska höfunda kom út á vegum Kammersveitar Reykjavíkur í lok ársins 2016. Á diskinum er verk mitt Luce di t...
 7. In paradisum II (In paradisum II) – Útgafa (Geisladiskur)

  In paradisum II In paradisum II Kammertónlist, Chamber Music, Geisladiskur (CD) með Guðrúnu Óskarsdóttur semballeikara kom út í nóv. 2016. Á diskinum er verk mitt In paradisum II fyrir sembal og raf...
 8. Hin fögru kynni – Útgafa

  Hin fögru kynni dægurtónlist Geisladiskur með laginu Hin fögru kynni eftir Ægi Ásbjörnsson kom út á vegum Skagfirðinagfélagsins í Rvík. Útsetning, mest af hljóðfæraleik, upptaka og hljóðblöndun uppt...
 9. Bruckner 8. sinfónía Hljómsveitarflutningur Spilaði sem bassaleikari í 8. sinfóníu Anton Bruckners með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Verkið gríðarlega umfangsmikið og tekur hátt í 1.5 klst í flutningi...
 10. Ung Nordisk Musik Festival Hljómsveitarstjórn Stjórnaði fjórum verkum á Ung Nordisk Musik tónlistarhátíðinni sem haldin var í Reykjavík 2017. Verkin fjögur voru fyrir oktett og voru þrjú af verkunum...