Norræna listfræðinefndin

Tegund verkefnis: Seta í stjórnum
Titill: Norræna listfræðinefndin
Fagsvið: Listfræði
Tímabil: 1. Jan. 2013 - 30. Sept. 2018
Vettvangur: Norðurlönd, Háksóli Íslands, Listaháskóli Íslands
Efnisorð: Listfræði, listasaga, hönnun, arkitektúr
Lýsing: NORDIK Norræna listfræðinefndin Norræna listfræðinefndin var stofnað árið 1984 í þeim tilgangi að koma rannsóknum í norrænni listasögu á framfæri og halda virkan vettvang fyrir listfræðinga sem stunda rannsóknir á norræni listasögu og listfræðum. Meginhlutverk Nordik, Norrænu listfræðinefndarinnar er að sjá um að halda ráðstefnur á sviði norrænnar listfræði og eru ráðstefnurnar opnar fræðimönnum og nemendum alls staðar að úr heiminum. Í Norrænu listfræðinefndinni sitja listfræðingar til þriggja ára í senn frá hverju Norðurlandanna. Tveir fulltrúar og einn varamaður koma frá hverju landi og funda að jafnaði tvisvar á ári. Fyrsta ráðstefnan var haldin árið 1984 og hafa þær síðan verið haldnar að jafnaði á þriggja ára fresti. • 1984 Nordic art around the turn of the century, Helsinki, Finland. • 1987 Nordic sponsors of the arts, Gotenborg, Sweden. • 1990 Influence and exchange, Ry, Danmark. • 1993 The identity of Art History, Geilo, Norway. • 1996 Art after 1945, Åbo/Turku, Finland. • 2000 The history of art history, Uppsala, Sweden. • 2003 Exhibitions, Århus, Danmark. • 2006 Tradition and visual culture, Bergen, Norway • 2009 Mind and matter, Jyvaskyla, Finland • 2012 Presentation / Representation / Repression, Stockholm, Sweden 2015 Mapping Uncharted territories, Reykjavík