Endurmenntunarnámskeið fyrir Félag List og hönnunarkennara í framhaldsskólum

Tegund verkefnis: Skipulagning ráðstefnu eða málþings
Titill: Endurmenntunarnámskeið fyrir Félag List og hönnunarkennara í framhaldsskólum
Fagsvið: Listkennslufræði
Tímabil: 11. Ág. 2014 - 13. Ág. 2015
Vettvangur: Félag list og hönnunarkennara í framhaldsskólum
Efnisorð: Endurmenntun
Lýsing: Í ágúst skipulagði ég og hélt utanum um í Listkennsludeild Listaháskóla Íslands endurmenntunarnámskeið fyrir listgreinakennara. Námskeiðið var vel sótt og afraksturinn frábær. Kennarar á námskeiðinu voru Eygló Harðardóttir, Erna Ástþórsdóttir og Jóna Hlíf Halldórsdóttir.