Tónlist, kyngervi, feminismi og rými

Tegund verkefnis: Málstofustjórn
Titill: Tónlist, kyngervi, feminismi og rými
Fagsvið: Tónlistarfræði
Tímabil: 3. Des. 2014 - 3. Des. 2014
Vettvangur: Tónlistardeild Listaháskóli Íslands
Efnisorð: Tónlist, kyngervi, feminismi og rými
Lýsing: Málþing í samstarfi við KÍTÓN á jafnréttisdögum LHÍ. Sérstakur gestur var tónlistar- og fræðimaðurinn Henrik Marstal en aðrir fyrirlesarar voru Ásta Jóhannsdóttir kynjafræðingur og Hildigunnur Sverrisdóttir arkitekt. Þátttakendur flytja stuttar framsögur og taka þátt í pallborði. Á meðal þess sem rætt verður um er kyngervi í dægurmenningu, heimilisrými, þekkingu kvenna og hlutverk karla í jafnréttisbaráttu.