Ekki hætta að anda

Tegund verkefnis: Opinber umfjöllun
Titill: Ekki hætta að anda
Fagsvið: Leiklist
Dagsetning: 19. Jan. 2015
Vettvangur: Víðsjá,ruv
Efnisorð: Leikstjórn á sviði
Lýsing: Leikstjórn á nýju íslensku leikverki, Ekki hætta að anda, eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Framleitt af leikhópnum Háalofti í samvinnu við Borgarleikhúsið þar sem það var sýnt á Litla sviðinu. Frumsýnt 17.janúar 2015.