Stjórn Samtaka um barna- og unglingaleikhús á Íslandi

Tegund verkefnis: Seta í stjórnum
Titill: Stjórn Samtaka um barna- og unglingaleikhús á Íslandi
Fagsvið: Leiklist
Tímabil: 26. Jan. 2009 - 20. Okt. 2015
Efnisorð: Leiklist, barnamenning
Lýsing: Samtök barna- og unglingaleikhúsa á Íslandi / ASSITEJ á Íslandi eru hagsmunasamtök leikhópa og leikhúslistamanna sem gera leiksýningar fyrir börn og ungt fólk. Samtökin hafa verið starfandi frá árinu 1990. Hef setið Í stjórninni frá 2009. Formaður frá 2011.