CHAN – Comité des Historiens de l’Art Nordique

Tegund verkefnis: Seta í stjórnum
Titill: CHAN – Comité des Historiens de l’Art Nordique
Fagsvið: Listfræði
Tímabil: 20. Júlí 2011 - 6. Júlí 2018
Vettvangur: Frakkland, Skandinavía, Eystrasaltslöndin
Efnisorð: Forseti
Lýsing: Félagið CHAN – Comité des Historiens de l’Art Nordique skipuleggur ráðstefnur, málþing, fyrirlestra og sýningar. Auk þess gefur það út fagtímaritið ARTnord: Contemporary Art from the North í Frakklandi sem fjallar um myndlist, hönnun og arkitektúr á Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum.