ÞJÓÐLEIKUR

Mynd
Titill: ÞJÓÐLEIKUR
Fagsvið: Leiklist
Vettvangur: Landsbyggðin, Þjóðleikhúsið
Tímabil: 7. Okt. 2008 - 22. Okt. 2015
Efnisorð: leikhús, ungmennaleikhús, leikritun, frumsköpun, leiklistarkennsla, ungmenni
Lýsing: Verkefnisstjóri, hugmyndasmiður og listrænn stjórnandi Þjóðleiks - leikhúshátíðar ungs fólks á landsbyggðinni sem haldin er að frumkvæði Þjóðleikhússins annað hvert ár. Í verkefninu felst að velja viðurkennd leikskáld til þess að skrifa fyrir verkefnið, skipuleggja og halda utanum námskeið fyrir leikstjóra hópanna og eiga samskipti og samstarf við stjórnir Þjóðleiks í öllum landshlutum varðandi skipulag lokahátíða í hverjum landshluta, kynningarmál, fjármögnun o.fl.